Nótt safnanna verður haldin í 4. skipti helgina 9. – 11. nóvember

Föstudagur 9. nóv.

Skansinn –  stafkirkja

Setningarathöfn og tónlist flutt af Anniku og Jarli

Vélasalur

Mugison og hljómsveit

Laugardagur 10. nóvember

14.00  Safnahús

rithöfundar lesa úr verkum sínum

Hrund Þórsdóttir

Þórunn Valdimarsdóttir

Þórður Guðjónsson

16.00  Betel

Tónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja

20.00 Fiskasafn

Erpur Snær Hansen fjallar um rannsóknir á sjófuglum

21.00 Herjólfsbær

Yrsa Sigurðardóttir les úr nýjust bók sinni sem gerist í Vestmannaeyjum

22.00 – ???  Ýmsar uppákomur á veitingastöðum bæjarins…

Sunnudagur 11. nóvember

Safnahús

Róbert Haraldsson dósent í heimspeki við HÍ fjallar um Henrik Ibsen og konuna í norðri

 

Nýjustu fréttir

Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.